Módernisminn: Nútíminn sem var

Móðernisminn er mjög breytt hugtak sem gróflega tekur yfir menningar- og vísindaheimspeki sem snéri bakinu við hugmyndum fortíðarinnar á vil nýrrar paradíma.  Þessi nýja paradíma notaði síðan að miklu leiti Darvinska vísindahugmyndafræði til að kryfja klassískar hugmyndir niður í rökræna formúlu sem síðan er gerð að nýju paradíma nútímans.

Þó að Móðernisminn sé yfirleitt tímasettur á ofanverða nítjándu öldina, þá eru hugmyndir hans grunnaðar í heimspeki Descartes og Upplýsingaöldinni.

Áhrifa Móðernismans gætir allstaðar; í fúnkís húsunum sem við búum í, í úthverfum okkar skipulögðum í greinaskiptu gatnakerfi, í húsgögnunum sem við kaupum í IKEA og nútíma listaverkum forma og uppstillingu.  Pólitískir paradimmar Þjóðernisismans, Kommúnismans og Kapítalismans eru hugmyndafræði móðernismans.

Móðernisminn byggðist í grunnin á línulaga og harðlagskiptum kerfum.  Vandamál þessara kerfisuppbygginga móðernismans er hve ósveigjaleg og óbreytanleg þau eru.  Listir og menning verður fljótlega sálarlaus, og í pólitísku paradimmum hennar verða mannslíf á endanum minna virði en uppbygging kerfisins.

Bók dagsins: Maó eftir by Jung Chang og Jon Halliday

Mynd dagsins: The Corporation


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband