27.6.2007 | 07:29
Pólitísk Rétthugsun er Marxísmi
Eins og áđur hefur veriđ sagt er manninum ómögulegt ađ taka ţátt í raunveruleikanum án ţess ađ fíltera ţađ sem hann skynjar í umhverfi sínu í gegnum fyrirfram ákveđna abstrakt skođun á umheiminum. Hjá flestum eru ţessir fílterar (eđa paradíma) margfeldir, eđa samblanda af mismunandi paradímum, byggđum á samfélaginu sem einstaklingurinn elst upp í. Fáir lifa lífi sínu eftir einum afmörkuđum paradíma, en ţó eru slíkir einstaklingar, og jafnvel hópar sem stađfastlega reyna ađ lifa eftir föstum reglum sérstaks parafíma. Sem dćmi um slíkt í dag eru sumir fylgjendur femínismans sem lýsa ţví hvernig ţau horfa á heiminn í gegnum sólgleraugu femínismans. Sólgleraugun er hér myndlíking á paradíma.
Ţessi ţörf mannsins til ađ abstrakta heiminn ţýđir ađ á endanum mun tilraun Póst-Módernismans, ađ vera endir allra hugmyndafrćđa, falla um sjálfan sig. Póst-Módernismanum hefur í raun haft ţau áhrif ađ víđtćkari almenn vitund hefur opnast fyrir paradímum sem ađ öđrum kosti hefđu líklega ekki risiđ upp úr afkimum samfélagsins. Paradíma sem núna hafa mikil og aukin áhrif á samfélagiđ í heild.
Ein öflugasta paradíma síđustu áratuga er Pólitísk Rétthugsun. Á yfirborđinu er Pólitísk Rétthugsun ađferđ til ađ taka á órökrćnum fordómum. Í daglegu máli kemur ţetta fram í breytingu á orđanotkun; dvergur er lítil persóna, innflytjandi er nýbúi os.frv. Pólitísk Rétthugsun gengur ţó dýpra og er mun víđtćkari en sem barátta viđ yfirborđskennda fordóma. Pólitísk Rétthugsun er tilraun til ađ algjörlega endurbyggja rökhugsun, og ţannig byggja upp sérstakt útópískt samfélag..
Uppruni Pólitískrar Rétthugsunar má rekja til Bandaríkjanna á sjötta áratugnum. Hugmyndafrćđin var sett saman sem heilsteypt paradíma af Ţýskum Marxistum Menntamönnum sem flúiđ höfđu til Bandaríkjanna um Seinni Heimstyrjöldina. Ţessir Ţjóđverjar upplifđu ţađ sem ţeir töldu vera svik leiđtoga kommúnistaţjóđana viđ hina Marxísku hugsun. Í stađ hins fullkomna stéttalausa samfélags höfđu leiđtogarnir komiđ á einrćđissamfélagi ţar sem fáir flokksfélagar uppskáru afrakstur almennings sem fékk lítiđ af vinnu sinni. Niđurstađa Ţjóđverjana var ađ var sú ađ Marxísku samfélagi vćri ekki náđ í gegnum pólitíska eđa efnahagslega byltingu. Útkoma slíkra ađferđa vćri ávalt einrćđi ţeirra sem höfđu mesta valdiđ. Leiđin til hins fullkomna Marxíska samfélags vćri í stađinn í gegnum byltingu á samfélaginu sjálfu. Pólitísk og efnahagsleg breyting kćmi síđan frá samfélaginu ţegar Marxísk hugsun yrđi ráđandi.
Pólitísk Rétthugsun reynir ađ útrýma séđum valdaskiptingum samfélagsins og skapa Marxískan jöfnuđ. Grunn reglur Pólitískar Rétthugsunar eru einfaldar; umheimurinn er skynjađur út frá séđri valdastöđu og ákvarđanir og dómgreind byggđ á ţví. Ţeir sem eru séđir sem valdhafar eru ávalt í órétti gagnvart ţeim sem séđir eru sem valdaminni óháđ öđrum stađreyndum. Konur eru ţví alltaf í rétti gagnvart körlum, svartir eru í rétti gagnvart hvítum, innflytjendur í rétti gagnvart innbúum os.frv.
Bók dagsins: Retreat of Reason eftir Anthony Browne
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.