7.7.2007 | 09:40
Ólög Sharia
Ţrćlahald og hugmyndafrćđi ţess er eitt slíkt kerfi, en ţess utan eru líklega tvö lagakerfi sem alrćmd eru fyrir ađ halda uppi slíkum ólögum, en ţađ eru Nurnberg lögin og Sharia Lögin.
Nurnberg lögin eru lög sem sett voru af Ţjóđernissósíalistum í Ţýskalandi 15 September áriđ 1935. Sharia lögin eru lög byggđ á texta Kóransins sem Allah á ađ hafa gefiđ Múhameđ á árunum 610-635.
Ţetta eru mjög lík lagakerfi, en bćđi kerfin skera réttindi vissra samfélagshópa markvisst til ađ kćfa ţá og gera út af viđ til lengri tíma litiđ. Samanburđur á lögunum sýnir hve lík ţau eru, en ekki er ólíklegt ađ Ţjóđernissósíalistar hafi af einhverju marki byggt sín lög á vitneskju um Sharia:
Nurnberg lögin:
Fyrsti Kafli.
- Gifting milli Gyđinga og annara borgara Ţýskalands er bönnuđ, allar slíkar giftingar eru ógildar.
- Kynlíf utan hjónabands milli Gyđinga og Ţýskra borgara er bannađ
- Gyđingar mega ekki ráđa Ţýskar konur til starfa til sín
- Gyđingum er bannađ ađ sýna ţýska fánan eđa fánaliti, en ţeir mega bera liti Gyđinga
Annar Kafli.
- Ţegn er persóna ríkisins sem fellur undir vernd ríkisins og ţar af leiđandi hefur skyldur gagnvart ríkinu.
- Ríkisborgari er ţegn ríkisins sem er af Ţýsku eđa skildu kyni, og sem í gegnum hegđun sína sýnir ađ hann er verđugur ađ ţjónusta viđ Ţýsku ţjóđina og ríkiđ.
- Réttur til ríkisborgara er fengin í gegnum úthlutun vottorđi á ríkisborgararéttingum.
- Ađeins borgarar ríkisins hafa rétt á fullum pólitískum réttindum undir lögum ríkisins.
Sharia lögin:
(Dhimmi er sá sem ekki er múslími innan múslímaríkja)
Formáli
- Ţeir sem eru vantrúađir en eru fólk bókarinnar (gyđingar og kristnir) skal gefa ţrjá kosti; dauđann, upptöku Múhameđstrúar eđa Dhimmi-líf
- Ţeir sem eru vantrúađir og eru ekki fólk bókarinnar skal gefa tvo kosti; Dauđann eđa upptöku Múhameđstrúar.
- Dhimmar eru verndađir af ríkinu, svo lengi sem ţeir fylgja ţeim lögum sem ţeim er sett.
Réttindi
- Einungis múslímar viđ fullan aldur hafa fullann ríkisborgararétt
- Dhimmar skulu ávalt finna sig undirgefin múslímum
Breyting á stöđu
- Dhimmi gerist samstundis múslími ef hann segir upphátt ţrisvar Ţađ er enginn verđugur trú minni nema Alla, og Múhameđ er sendibođi hans
- Sá sem segir sig úr Múhameđstrúnni er réttdrćpur
Dhimmar
- Dhimmar skulu borga sérstakan skatt jizya til múslíma til ađ viđhalda réttindum sínum sem Dhimmi.
- Viđ borgun á Jizya er Dhimminn slegin utanundir í sérstakri viđhöfn til ađ niđurlćgja hann opinberlega.
- Dhimmar mega ekki viđhalda kirkjum sínum eđa musterum. Ţeim mega ekki hringja bjöllum, syngja eđa hafa annan hávađa viđ trúarathafnir sínar. Ţeim mega heldur ekki sýna trúartákn sín opinberlega; hvorki krossa, fatnađ né liti
- Hús Dhimma skulu vera minni en nágranna ţeirra
- Ef Dhimmi blótar Íslam eđa Múslím skal hann dćmdur til dauđa
- Múslímar mega ekki hafa Dhimma sem vin
- Dhimmar mega ekki hafa Múslím í vinnu
- Dhimmi karlmenn mega ekki giftast múslímskri konu. Múslímskir karlar mega giftast Dhimma konu enda verđur hún Múslími viđ giftinguna.
- Dhimmar geta ekki boriđ vitni gegn Múslíma
- Dhimmar mega ekki eiga vopn eđa betri ferđaskjót en múslímar
- Dhimmar mega ekki klćđast eđa bera sömu liti og múslímar, og skulu ţeir klćđast sérstaklega til ađ ţekkjast sem Dhimmi
- Dhimmar mega ekki gegna opinberu starfi
Hegđun
- Dhimmar skulu standa uppi í viđurvist múslíms
- Dhimmar skulu tala viđ múslím í lágum tóni
- Dhimmar skulu ávalt víkja fyrir múslímum til vinstri.
- Dhimmar skulu veita múslímum húsaskjól og fćđi í ţrjá daga án borgunar ef múslími á ferđ framhjá húsi ţeirra.
Dhimmi reglurnar eru ein ađal undirstađa Sharia lagana og til ţess gerđa ađ ţvinga ţá sem ekki fylgja Múhameđstrúnni til ađ taka trúna. Virkni lagana er mjög góđ, sem sést á hve fljótt tekist hefur ađ múhameđsvćđa ţćr ţjóđir sem múhameđstrúarmenn hafa hertekiđ.
Kristna trúin lét ekki á sér standa í ţessum málum, en á 14du öld náđi stríđ kristinna og múhameđstrúarmanna hámarki og kristnir hófu ađ reka múhameđstrúarmenn til baka af herteknum svćđum Evrópu. Á sama tíma, og líklega í sama tilgangi, hóf Kristna kirkjan ađ eyđa öđrum trúarbrögđum úr Evrópu. Nornabrennur voru hluti ţessa og stóđu frá um 1450 til 1700, eđa í um 250 ár. Einungis viđ upphaf upplýsingaaldarinnar tókst ađ snúa ţeim ólögum viđ og skera völd kirkjunnar.
Sharia er í Stjórnarskrá allra Íslamskra ríkja nútímans, og upptaka ţeirra laga er eitt ađal baráttumál Múslíma sem búa utan Íslamskra ríkja. Á vesturlöndunum er unniđ ađ ţví í mörgum ríkjum (t.d. Kanada) ađ leifa Múslímum ađ dćma eftir ţessum lögum í sérstökum heimilisréttum sem taka yfir samfélög ađskilins samfélags Múslíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.7.2007 kl. 19:22 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.