1.8.2007 | 22:37
Vond skođun 4. Fordómar eru góđir
Pólitísk Rétthugsun kennir okkur ađ fordómar séu af hinu illa. Fordómar okkar gagnvart einstaklingum eđa hópum komi í veg fyrir ţađ ađ viđ getum kynnst ţeim í raun. Fordómar ýta einstaklingum og hópu út á mörk samfélagsins og skapa samfélagsvandamál. Fordómar koma í veg fyrir ađ mál séu leyst á yfirvegađan hátt og blinda fólk fyrir raunveruleikanum.
Viđ höfum öll fordóma af einu eđa öđru marki. Fordómar eru fyrirframákveđnar skođanir á málefnum, fólki eđa samfélagi. Sú hugmynd ađ rónar séu sóđalegir og hávćrir eru fordómar, ađ Ţingeyingar séu hrokafulli, Hafnfirđingar vitlausir, Svíar séu leiđinlegir og Ameríkana hávćrir eru fordómar. Sú hugmynd ađ konur séu betri foreldri en karlar eru fordómar. Ţađ eru fordómar ađ halda ađ allir Múhameđstrúarmenn séu fylgjandi ofbeldi og ađ Búddaistar séu fylgjandi friđi. Fordómar eru nefnilega ekki bara um neikvćđa ímynd fólks: Sú hugmynd ađ Asíubúar séu góđir námsmenn, Frakkar góđir elskhugar, Ítalir góđir kokkar og Svertingjar góđir íţróttamenn eru alve jafn miklir fordómar.
Fordómar er ţađ sem áđur var kallar forhyggja; álit sem byggist á reynslu annara. Forhyggja var einu sinni einn mikilvćgasti lćrdómur ungviđarins og gerđur til ađ tryggja ţeim forsjá og undirbúa ţau undir framtíđina. Ćvintýr gćrdagsins voru t.d. gerđ međ ţessum tilgangi í huga. Sagan um Sporđdrekann og Froskinn er t.d. ein slík. Í ćvintýrunum eru úlfarnir hungrađir, hérarnir hrađir, skjaldbökur hćgar, snákar lćvísir og asnar vitlausir. Í ćvintýrunum eru dýrin í skóginum ekki vinir. Vinátta ţar fer eftir náttúru ţeirra, enda hafa lömbin betri forhyggju en svo ađ vingast viđ úlfinn.
Ţađ er lítiđ mál ađ ala samfélagiđ upp í Pólíönnuformi; opiđ og saklaust, međ óbilandi trú á góđvild og Pólíönnugćđi allra annara sem Pólíanna hittir í lífleiđinni. Sannleikurinn er ţó sá ađ ţađ yrđu margir fljótir ađ misnota einfaldleika Pólíönnu og endir slíks samfélas yrđi líklega ekki fallegur. Dćmi um Pólíönnur eru t.d. Homer Simpson, sem getur bariđ sjálfan sig í hausinn endalaust í ţeirri trú ađ nćsta högg muni ekki skađa hann. Hómer er hinn fullkomni ofsatrúarmađur á jákvćđni.
Sannleikurinn er ţví miđur sá ađ einstaklingar eru mismunandi, og ţeir hafa mismunandi skođanir á réttu og röngu, vćntingum og vonum, fortíđ og framtíđ. Ţessar skođanir byggjast ekki á einhverju genatísku afbrigđi heldur á ţeim heimi sem einstaklingurinn er aldnir upp í. Trú, efnahagur, menning, stjórnmálaviđhorf og umhverfi skapa ţessar skođanir. Ţví er í raun hćgt ađ áćtla um hegđun og viđhorf hópa og einstaklinga út frá bakgrunni og uppruna ţeirra. Vissulega eru undantekningar frá reglunni, enda ekki allir eins innan hvers samfélag. Ţetta líkt og ađrar alhćfingar hefur undantekningar frá reglunni, enda byggist ţađ á líkindum frekar en algjörum reglum.
Líkindi eru ţó mjög mikilvćgur hluti daglegs lífs. Fordómar eru ekki illir eđa rangir sem slíkir, en vissulega eru til illir og rangir fordómar. Kynţáttafordómar eru líklega vitlausustu fordómar se til eru. Hörundslitur segir ekkert til um hverslags persóna einstaklingurinn er. Hvítur mađur frá Rússlandi, og hvítur mađur frá Argentínu eiga lítiđ sameiginlegt fyrir utan hörundslitinn. Fordómar gagnvart vissum trúarbrögđum, ţjóđernum eđa stjórnmálaflokkum geta hins vegar byggst á stađreyndum um gildismat ţessara hópa. Slíkir fordómar eru ekki vondir fordómar.
Taka ţarf ţví á röngum fordómum međ eina vopninu sem virkar í ţeirri baráttu; málfrelsi og rökum, en um leiđ viđurkenna ađ fordómar eru ekki allir illir.
Sem gott dćmi um nýlegan atburđ ţar sem fordómar hefđu komiđ sér vel er Rover falliđ. Rover er Breskur bílaframleiđandi sem á síđustu árum hefur átt erfitt uppdráttar. Bílarnir seljast illa, enda frekar leiđinlegir bílar. Áriđ 2005 kom Kínverskt fyrirtćki (Shanghai Automative) í samband viđ yfirmenn Rover og vildu gera samning um framleiđslu á Rover í Kína, einum mest vaxandi efnahag í heiminum.
Fordómar: Kínverjar (líkt og Japanir) eru slćgir og undirlátsamir í viđskiptum.
Bresku yfirmennirnir gripu tćkifćriđ fegins hendi og settu vonir sínar á ađ salan á framleiđsluleyfinu í Kína myndi bjarga fyrirtćkinu. Bresku forstjórarnir fóru til Kína til ađ skrifa uppá samninga um framleiđsluréttindin. Viđ matarborđiđ á hótleinu beiđ magn áfengis og hálf-berar stelpur međ Kínversku samninganefndinni. Fararţreyttir helltu Bretarnir sér úti brennivínsdrykkju, mat og stelpugláp, og um síđir skrifuđu ţeir undir samninginn um framleiđsluleyfiđ seint um kvöldiđ. Hinn samningurinn, um greiđsluna inn í Bresku verksmiđjuna, var af einhverjum ástćđum fastur í nefndarundirbúningi hjá Kínverjunum. Nokkrum dögum seinna fóru Bretarnir heim án greiđslusamningsins, sem síđan lét aldrei sjá sig. Breska fyrirtćkiđ Rover fór á hausinn stuttu síđar. Um ári eftir gjaldţrotiđ keypti Kínverska fyrirtćkiđ síđan leifar Bresku framleiđslunnar og seldu ţađ síđan Ameríkönum međ gróđa. Ameríkanarnir eru ađ undirbúa nýja framleiđslu í Bretlandi. Kínverska fyrirtćkiđ fékk sem sagt ókeypis framleiđslurétt og hönnunarrétt á bílnum í Asíu, og á endanum fengu ţeir allt fyrirtćkiđ fyrir nánast ekkert. Bretarnir stóđu uppi međ tómar hendur ţví ţeir treystu ţví ađ Kínverjar vćru sömu herramenn og Breskir viđskiptamenn.
Kínverjar og Japanar lćra 2600 ára bók List Stríđsins sem hluti af verslunarnámi sínu. Bók sem kennir ađ Svik er besta vopn stríđsmanna.
Ađ lokum eru hér nokkrir fordómar sem gott er ađ hafa í farteskinu; Íslendingar skipuleggja ekki, ţeir redda. Frakkar eru hrokafullir en eru gjarnir á ađ saka ađra um hroka. Nígeríumenn eru svikahrappar. Ameríkanar eru yfirborđskenndir, ekki trúa gullhömrum ţeirra. Kínverjar og Japanir eru lćvísir. Danir hata útlendinga. Múhameđstrúin byggist á hatri og hernađi. Ţjóđverjar eru smámunasamir. Bretar eru skítugri, ţeir hafa teppi á klósettinu. Pólitískt Rétthugsandi Vinstrimenn eru einfeldningar. Mađurinn er samfélagsvera. Konur geta ekki ađskiliđ starf frá einkalífi, ţćr eru ţví annađhvort besti eđa versti yfirmađur sem ţú hefur nokkurstíman haft. Karlmenn eru frekar tilbúnir í ađ yfirgefa börnin sín er konur.
Og ađ lokum Uppréttir Apar eru allir eins apar en mis uppréttir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.