22.10.2007 | 10:52
Jafnrétti til menntunar
Jafnrérrisbarátta kvenna á síðustu árum er að bera mikinn árangur og er nú svo komið að í flestum Vestrænum ríkjum eru fleiri konur að útskrifast úr skólum, og sú kynslóð sem nú er að hefja störf eftir háskólanám eru konur farnar að hafa mun hærri laun en karlar þegar á heildina er litið.
http://eyjan.is/blog/2007/10/22/733-tvitugra-kvenna-en-492-karla-lauk-studentsprofi/
Þetta ójafnræði er orðið nokkuð vandamál í löndum eins og Bretlandi, og er talað um tíndu kynslóð ungra karla í þeim efnunum. Það einkennilega er að fólkið sem kallar sig jafnréttissinna segir ekki boffs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.