4.1.2008 | 14:42
Spurning ársins
Um hver áramót setur Vísinda-akademían Edge fram spurningu ársins fyrri framámenn heimsins á hinum ýmsu sviðum. Í ár koma svarendur frá hinum ýmsu hornum mannlífsins; frá leikaranum Alan Aldan til vísindamannsins Richard Dawkins. Þetta árið glíma svarendur við spurninguna um það hvað hafi breytt skoðun þeirra á lífsleiðinni: Þegar hugsun breytir skoðunum þínum, er það kallað hemisspekiÞegar Guð breytir hugmyndum þínum, er það kallað trú.Þegar staðreyndir breyta hugmynum þínum, er það kallað vísindi.Hvað hefur breytt skoðunum þínum og af hverju?Vísindi eru byggð á sönnunum. Hvað gerist þegar upplýsingarnar breytas? Hvernig hafa vísindauppgötvanir breytt skoðunum þínum?Þetta er skemmtileg og fjölbreytileg lestning fyrir þá sem hafa áhuga á vísindum. Ég mæli sérstaklega með grein Roger Highfield um vísindi sem trúarbrögð .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.