Ósveigjanleiki í málefnaumræðu

Það virðist vera frekar regla en undantekning að fylgjendur samfélags og stjórnmálaumræðu á Íslandi taka algjörlega ósveigjanlega afstöðu í málefnum sínum.  Flugáhugamenn neita að ræða um mögulegan flutning Reykjavíkurflugvallar; háhugamenn um verndun timburhúsa vilja vernda þau öll án undantekninga; Iðnaðarsinnar vilja vatnsvæða allar ár á Íslandi án undantekninga os.frv.

painting_yourself_into_a_cornerMenn læra það í barnæsku af hverju það sé slæmt að mála sig út í horn.  Af einhverjum ástæðum virðast margi ekki hafa lært þá lexíu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband