Listi yfir þá sem bera ábyrgðina

Þetta er ekki tæmandi listi yfir þá sem bera ábyrgðina á því efnahagshruni sem Íslenska þjóðin býr nú við, en spurning hvort þetta sé ekki byrjunin.

Geir H. Haarde, Forsætisráðherra
Árni Mathiesen, fjármálaráðherra


Davíð Oddson, Formaður bankastjórnar og Seðlabankastjóri
Eiríkur Guðnason, Seðlabankastjóri
Ingimundur Friðriksson, Seðlabankastjóri


Halldór Blöndal, formaður Seðlabankaráðs
Jón Sigurðsson, varaformaður Seðlabankaráðs
Erna Gísladóttir, Seðlabankaráði
Ragnar Arnalds, Seðlabankaráði
Jónas Hallgrímsson, Seðlabankaráði
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Seðlabankaráði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Seðlabankaráði og Kapítalisti


Jónas Fr. Jónsson,  forstjóri Fjármálaeftirlitið


Jón Ásgeir Jóhannesson, Forstjóri Baugur
Finnur Ingólfsson, Forstjóri VÍS, Kaupþing ofl.
Björgólf Thor Björgólfsson, Forstjóri Actavis ofl.
Bjarni Ármannsson, Bankastjóri
Sigurður Einarsson , Forstjóri Bakkavör
Hreiðar Már Sigurðsson, Forstjóri Bakkavör
Pálmi Haraldsson, Forstjóri Fengs ofl.
Róbert Wessman, Forstjóri Actavis

Íslenski ríkisborgarinn sem lifði um efni fram, Lántakandi bílalána ofl.

Það vantar örugglega í þennan lista og ég kannski fer rangt með störf sumra, ég tek við ábendingum um þá sem vantar og leiðréttingum á þeim sem eru á listanum.  Þetta er bæði þeir einstaklingar sem bjuggu til og ríktu yfir eftirlitslausu kerfi, og þeir sem nýttu sér það í eigin þágu.  Þau bera öll ábyrgð á ástandinu, þó sumir geri það meira en aðrir.

Ég óskaði þess að Íslendingar núna, í eitt skipti láti fólk bera ábyrgð á gerðum sínum.  EKKI Í GUÐS ALMÁTTUGS BÆNUM KJÓSA SJÁLFSSTÆÐISFLOKKINN AFTUR. t.d.  Þessi tilraun þeirra með efnahagslífið og tengsl viðskiptalífsins og stjórnmála hefur gersamlega mistekist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Alþingi Íslendinga (63 þingmenn)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.10.2008 kl. 12:48

2 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Ekki gleyma Hannesi Smárasyni sem tapaði einhverjum 100 milljörðum, en með því tapi var ekki lengur borð fyrir báru og því sökk skútan um leið og hvessti.

Júlíus Sigurþórsson, 13.10.2008 kl. 13:36

3 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Já og auðvitað ísl. fjölmiðlar sem sváfu gjörsamlega á vaktinni, brostu bara og sögðu já og amen við öllu sem gert var.

Enda er það löngu sannað að fjölmiðlar á Íslandi eru lélegir. Aldrei kafað af neinu viti í mál, rannsóknablaðamennska er bara grín og fíflalæti í Kompás. Grunn þekking blaðamann á viðkomandi  málefnum er iðulega mjög grunn, þeir sjá oft ekki kjarna málsins og spyrja því ekki réttra spurninga.

Enda sá maður það glöggt á blaðamannafundunum. Upplýsingarnar sem við fengu úr Íslenska hlutanum voru nánast engar, en enski hlutinn fyllti í þær eyður sem voru ófylltar.

S.b. kvenréttindamálið. Maður gæti svo sem fyrirgefið ungum og óreyndum blaðamann að hefja feril sinn. NEI þetta var þingfréttaritari Morgunblaðsins. En einhvertímann voru það nú hörðustu og bestu blaðamennirnir hafði í því djobbi.... er sennilegast en, bara viðmiðið er eins og það er.

Júlíus Sigurþórsson, 13.10.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband