THIS IS ICELAND!!

Eftirfarandi er úr samtali þriggja fréttamanna BBC á Laugardarsmorgni þann 4 október 2008.  Umræðan er um erfiðleika banka og þá sérstaklega Evrópskra fjármálastofnana.  Fréttaskýrandi viðskipasviðs skýrir frá skulda ástandi Íslensku bankana og því að Íslenska ríkið hafi ekki bolmagn til að ábyrgast þá þar sem skuldi þriggja stærstu Íslensku bankana sé 9 sinnum þjóðartekna ríkisins.  Fréttastjórarnir tveir missa andlitið yfir þessari lýsingu,  Fréttastjóri:

„…Their debts are 9 times the GDP!!
Who allowed this to happen?!
This is madness!..
Ha ha ha!“

Allir fréttamenn hlæja.

Ég beið eftir að Davíð Oddson stigi fram og sparkaði fréttamanninum ofan í djúpa holu…

THIS IS ICELAND!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband